Greinagerð fyrir lokaverkefnið

Vefurinn sem ég stefni á að endurgera er vefur Skotfélags Akureyrar.

Nokkuð er síðan ákveðið var að endurnýja vefinn og setja upp í nýrra og aðgengilegra vefumsjónarkerfi.

Ég tel, út frá minni reynslu af WordPress vefumsjónarkerfinu að það henti vel til að halda utan um síðuna.

 

Hér er greinagerðin mín um vefinn og undirbúningurinn