Verkefni 3 – Fjölmiðlar

Verkefnalýsing

  • Eru fjölmiðlar á Íslandi óháðir flölmiðlar
  • Hvaða fjölmiðli treystir þú
  • Fer það saman hvaða fjölmiðilnn sem þú lest og sá sem þú treystir og telur áreiðanlegur
  • Telur þú einhverjar líkur á að óhefðbundnir miðlar séu að taka yfir hlutverk hefðbundinna fjölmiðla sem farvegur boðmiðlunar
  • Stefnir framtíðinn frá prentmiðlum og á netið

 

 

Lengd verkefnis er u.þ.b. 1-2 blaðsíður.

Munið að geta heimilda, þ.e. hvaðan er fengin (vefslóð, bók eða grein).

Skil: miðvikudaginn 8 .feb.

 

 

Ábendingar um efni

 

Staða og áhrif fjölmiðla á íslenskt samfélag

http://kvennabladid.is/2015/10/05/stada-og-ahrif-fjolmidla-a-islenskt-samfelag/

 

Íslenskir fréttavefir

http://www.althingi.is/valin-veffong/fjolmidlar/?land=IS

 

How Media Is Changing (Part One)

http://www.huffingtonpost.com/dr-hubert-burda/how-media-is-changing-par_b_6471864.html

 

How Is Social Media Changing Journalism?

https://www.youtube.com/watch?v=-7esKJDZqzQ