Stuttmynd – Lota 1

28. ágúst – 3. september

Verkefni eitt (unnið í lotu)

Hópverkefni: Stuttmyndir teknar í hópum út frá söguþráðstillögunni að einn reynir að fá annan til að gera eitthvað (sem sá vill ekki gera).

Hver nemandi klippir svo og fullklárar sína útgáfu af myndinni.

 

Útgáfa af stuttmyndinni eingöngu með tónlist undir.

 

 

Útgáfa af stuttmyndinni þar sem tal og tónlist koma saman.