Orð

VATN

Hér koma 10 ljósmyndir sem tengjast orðinu „VATN„.
Þetta eru myndir sem ég tók og valdi síðan til að lýsa því hvernig ég fangaði mína nálgun á orðinu á mynd.

 

Vatn á sér margar ólíkar myndir, það getur verið í föstu formi, fljótandi eða gufa, allt eftir aðstæðum hverju sinni. Vatn er meginuppistaða lífs á jörðinni og því stór þáttur í lífi okkar allra. Mig langaði að nálgast vatn út frá umhverfi mínu. Ég var svo heppin að fara á degi íslenskrar nátttúru í gönguferð um hluta Glerárgils og sá þar hvernig ein á getur haft mikil áhrif á umhverfi sitt. Allar myndirnar nema sú síðasta (Speglun á vatni) eru teknar við Glerá á Akureyri.

 

Verkefnalýsing