Ljósmyndun B: Staður

Ljósmyndun B: Staður
Segið frá og lýsið staðnum sem þið hafið valið á skilasíðunni. Verið búin að velja stað og segja frá honum á skilasíðunni fyrir umræðutímann sem er 11. febrúar.

Súlur

Staðurinn sem varð fyrir valinu hjá mér er fjallið Súlur sem blasir við mér á morgnanna þegar ég fer út heima hjá mér.

Ég fór þá leið að keyra hring um Akureyri, með smá útúrdúr yfir pollinn, og tók myndir af Súlum frá ýmsum sjónarhornum, þannig vildi ég ná fram breytilegri mynd þeirra eftir því hvaðan er horft á þær.

 

DSC_4360 (2)
Súlur, séð frá Strandgötu.
DSC_4388
Súlur, tekið frá Leirunesti.
akureyri-súlur-b (2)
Akureyri með Súlur og Hlíðarfjall í bakgrunninn. Sólin er að setjast á milli fjallanna. Mynd tekin við útsýnispall austan við pollinn við þjóðveg 1.

 

DSC_4413
Mynd tekin úr Kjarnaskógi, Súlur gæjast upp fyrir skóginn.
DSC_4429
Súlur, mynd tekin norðan við Kjarnaskóg, hluti skógarins sést á myndinni. Gamli, skátaskáli skátafélags Akureyrar er einnig á myndinni, fyrir ofan trjálínuna.
DSC_4444
Súlur, mynd tekin við gömlu öskuhaugana. Þaðan liggur stígur upp á Súlur.
DSC_4472
Súlur, mynd tekin á leiðinni niður frá öskuhaugunum.
DSC_4478
Súlur, mynd tekin af Hlíðarfjallsvegi.
DSC_4483
Súlur, mynd tekin norðan við Akureyri.
DSC_4494
Súlur, mynd tekin við Krossanesbraut.