LJÓSMYNDUN B

LJÓSMYNDUN B

Í þessu verkefni öðlast nemendur þekkingu og færni í að:

  • taka rétt lýstar og vel teknar ljósmyndir.
  • vinna grafískar ljósmyndir í Photoshop
  • vinna með litarásir (RGB) og framkalla fjölbreyttar litasamsetningar
  • vinna ljósmyndir sem henta fyrir áframhaldandi vinnu í Illustrator

 


Verkefnið skiptist í 2 hluta

  1. Staður. Veljið 10 bestu myndirnar og setjið á skilasíðu.
  2. Grafísk myndvinnsla. Veljið myndir til áframhaldandi úrvinnslu og setjið tilraunir ykkar á skilasíðuna. Enginn ákveðinn myndafjöldi er tilgreindur, vistið tilraunir og sýnið okkur hvað gerist þegar þið farið að vinna með myndirnar.