Mínútumyndmöndin sem ég horfði á

 

30x mínútumyndmöndin sem ég horfði á, í þeirri röð sem ég horfði á þau (og smá um þau):

https://vimeo.com/groups/1minute/videos/181061348 að taka utan af banana án þess að nota hníf!

https://vimeo.com/groups/1minute/videos/180503663 ský og fulgar

https://vimeo.com/groups/1minute/videos/182300475 þvottavél að þvo, tekið af gólfinu í alm.þvottahúsi sést út á götu

https://vimeo.com/groups/1minute/videos/180311116 grenitrjágrein í vatnsyfirborðinu, flugur sem setjast á vatnið (drekaflugur)

https://vimeo.com/groups/1minute/videos/180298098 eldingar og þrumur yfir borg/bæ

https://vimeo.com/groups/1minute/videos/179511677 andlit í vindinum, fánar með andlitsmyndum sem blakta í golunni

https://vimeo.com/groups/1minute/videos/179250750 morgunhiminn endurspeglast í polli/tjörn

https://vimeo.com/groups/1minute/videos/178744784 stjörnuhrap – stjörnuhiminn, tvær stjörnur og eitt hrap!

https://vimeo.com/groups/1minute/videos/177048266 70 ára gömul bók sem er verið að skera arkirnar í sundur á til að hægt sé að fletta henni

https://vimeo.com/groups/1minute/videos/174925951 ströndin er lokuð, sérstök staðsetning á myndavél

https://vimeo.com/groups/1minute/videos/173152625 rigning og pollur sem droparnir lenda í, hundur gengur yfir pollinn í lokin

https://vimeo.com/groups/1minute/videos/173072780 bálköstur, laufblöð að brenna

https://vimeo.com/groups/1minute/videos/173064632 fræ í golunni

https://vimeo.com/groups/1minute/videos/172620710 „Pigs Fly“ vindhörpur eins og svín í laginu sem snúast í vindinum og reykur í bakgrunninum sem kemur og fer

https://vimeo.com/groups/1minute/videos/167991294  24. maí 2016, sólsetur á bak við skýjabakka og skúta á sjónum sem liggur við akkeri

https://vimeo.com/groups/1minute/videos/163475083 gosbrunnur í steini, vatnið flæðir upp úr steininum og niður eftir honum, gróður í bakgrunni

https://vimeo.com/groups/1minute/videos/160841232  maður á bekk við á og tré við hliðina á honum, bátur að sigla á ánni

https://vimeo.com/groups/1minute/videos/160762602 „neighborhood on Fire“ gufan stígur upp af húsþökum, eins og reikur sé að liðast upp af þeim

https://vimeo.com/groups/1minute/videos/160538818 rigning og óvirkur gosbrunnur, steinn

https://vimeo.com/groups/1minute/videos/158683147 rigningardropar að byrja að falla á trépall, nærmynd af spýtunum og það sést hvernig droparnir lita timbrið

https://vimeo.com/groups/1minute/videos/158488027  bílastæði í snjókomu

https://vimeo.com/groups/1minute/videos/156096053 „W“ mynd af byggingu merktri W og himininn og sjórinn fyrir handan, húsþök nærliggjandi húsa sjást, þyrla flýgur yfir

https://vimeo.com/groups/1minute/videos/156026228 Túkani (e. Toucan) að hoppa á borði í trjálundi og fá sér að drekka

https://vimeo.com/groups/1minute/videos/154147051 horft niður fjallshlíð á nokkur hús, í fjarska liðast skógur yfir hóla og hæðir. Það ríkur úr fjallshlíðinni, sennilega er þetta hraun sem er enn glóandi undir yfirborðinu

https://vimeo.com/groups/1minute/videos/152932170 tekið við á, stórborg við hinn árbakkann