5 áhugaverðustu myndböndin

Þau fimm sem mér þótti áhugaverð eru:

  1.  Snow Squirel from Lucien Rancourt on Vimeo.

    Snjóíkorni, íkorni að leita að mat og hverfur nánast í snjóinn við það, sést stundum bara í skottið á honum

  2. https://vimeo.com/groups/1minute/videos/182359727 Tré og fuglasöngur, róandi og fallegt
  3. https://vimeo.com/groups/1minute/videos/164004769 myndband tekið í fjörunni af fólki í sjónum og öldunum sem ganga rólega á land, næst í mynd eru svartar útlínur pálmatrés og líklega strandvarðarkofa
  4. https://vimeo.com/groups/1minute/videos/158482978 myndavél staðsett á miðjum vegi og umferðin á aðliggjandi akgrein sést og eftir tæpa hálfa mín, koma strætisvagnar og aka yfir myndavélina (án þess að skemma hana).
  5. https://vimeo.com/groups/1minute/videos/179860584 hver að bulla og sulla

 

Ástæður þess að ég raðaði myndböndunum í þessa röð:

Nr. 1 – þetta myndand fékk mig til að brosa og gladdi mig. Það að horfa á íkornann vera að leita sér að fæðu og finna eitthvað mynnti mig á deguana sem við erum með hér heima.

Nr. 2 – bjart og róandi myndband, ekki síður umhverfishljóðin sem hafa áhrif á myndbandið.

Nr. 3 – það sem veldur því að ég vel þetta myndband eru andstæðurnar, dökku útlínurnar nær og hreyfingin og himininn sem spila á móti.

Nr. 4 – þetta er óvenjulegt myndband sem kemur manni á óvart, átti ekki von á að bílarnir kæmu akandi eftir akgreininni sem myndavélin lá á.

Nr. 5 – þetta myndband er af kunnulegu umhverfi sem er þó allt of langt síðan ég sá með eigin augum síðast, því valdi ég það.