EIN MÍNÚTA

Verkefni unnið í vikunni 11.-17. september 2016

verkefnalýsing

 

Hluti af verkefninu var að horfa á 30 mínútumyndir og velja síðan 5 og skrifa nánar um þær.

Hér er hægt að sjá lista yfir þær 30 myndir sem ég horfði á.

Þær 5x mínútumyndir sem ég valdi af þeim 30 sem ég horfði á.

 

Hér er myndin mín sem ég valdi að setja inn á vimeo í 1 Minute: a Vimeo Project

hitinn from Þorbjörg Ólafsdóttir on Vimeo.

 

Þegar ég var að vinna verkefnið þá tók ég fleiri myndbrot og set hér fyrir neðan dæmi úr þeim.