Endurgerðin

Verkefni 2: Endurgerðin

Hver nemandi endurgerir fyrsta verkefnið í sínu umhverfi með sínum tækjum og tólum, leikurum o.s.frv á eigin forsendum.

Styðjast á við grunnsöguna úr hópverkefnunum úr lotunni. En nú ert þú einráður leikstjórinn!